jestpic.com

Discover Best Images of World

#food #travel #sports #news #may #wednesday

Gönguskíðatímabilinu lokið.  Í fyrra fór ég 10km í Bláfjallagöngunni, á verðlaunaafhendingunni voru veitt aldursflokkaverðlaun fyrir 20km gönguna, það var þá sem ég ákvað að fara 20km í ár og lenda á palli í aldursflokki.  Ég skráði mig í gönguna með margra mánaða fyrirvara, byrjaði að æfa hjá Ulli um áramót, keppti í Bláfjallagöngunni og lenti í 3.sæti í aldursflokki.  Þetta er ekki stórmál og telst ekki til afreka bara svo það sé á hreinu 😉<br /><br />Ég er í þessu sporti til að njóta og leyfa mér að vera ekki með pressu um árangur eins og ég finn fyrir í hlaupum, bæði frá mér en líka öðrum.  Ég er líka íbþessu til að kynnast nýju fólki sem elskar útiveru.<br /><br />En að sama skapi vil ég læra þetta og verða góður, en bara fyrir mig.<br /><br />Þetta sport hentar vel með hlaupunum og náði ég með góðu móti að æfa hlaup 5-6x í viku og taka 2x gönguskíðaæfingar í viku í vetur.  Ég kem svo endurnærður úr fjallinu.<br /><br />Í ár gafst mér kostur á að fara 25km í Fossavatnsgöngunni, það var svo æðislega gaman, ég hrundi á hausinn en gat líka oft reddað mér þegar stefndi í óefni.  Ég þarf að sigrast á óttanum að láta mig renna á fleygiferð niður.  Það er markmið næsta vetrar.<br /><br />Það var líka sérstaklega gaman að enda tímabilið á Ísafirði ásamt Andreu ferðafélaga í ferðinni, en við ferðuðumst einmitt saman til Ísafjarðar fyrir 2,5 árum þegar ég fór í fyrsta sinn á gönguskíði á Fossavatnsnámskeiði hjá Bobba @kristbjorn_bobbi<br /><br />Ég er líka sérlega þakklátur Magga og Írisi í Everest sem hafa aðstoðað mig að komast betur inn í þetta sport.  Það skiptir svo miklu máli að vera rétt græjaður.  Ég braut bara einn staf í ár, svona rétt til að halda hefðinni við 🤪  Takk fyrir mig í ár Everest ❤️ @maggimagg1983<br /><br />Ég hlakka til næsta vetrar 😎 en núna eru það hlaupin fram í desember sem fókusinn er 100% stilltur á.<br /><br />#everest.is  @verslunin_everest #samstarf

Gönguskíðatímabilinu lokið. Í fyrra fór ég 10km í Bláfjallagöngunni, á verðlaunaafhendingunni voru veitt aldursflokkaverðlaun fyrir 20km gönguna, það var þá sem ég ákvað að fara 20km í ár og lenda á palli í aldursflokki. Ég skráði mig í gönguna með margra mánaða fyrirvara, byrjaði að æfa hjá Ulli um áramót, keppti í Bláfjallagöngunni og lenti í 3.sæti í aldursflokki. Þetta er ekki stórmál og telst ekki til afreka bara svo það sé á hreinu 😉

Ég er í þessu sporti til að njóta og leyfa mér að vera ekki með pressu um árangur eins og ég finn fyrir í hlaupum, bæði frá mér en líka öðrum. Ég er líka íbþessu til að kynnast nýju fólki sem elskar útiveru.

En að sama skapi vil ég læra þetta og verða góður, en bara fyrir mig.

Þetta sport hentar vel með hlaupunum og náði ég með góðu móti að æfa hlaup 5-6x í viku og taka 2x gönguskíðaæfingar í viku í vetur. Ég kem svo endurnærður úr fjallinu.

Í ár gafst mér kostur á að fara 25km í Fossavatnsgöngunni, það var svo æðislega gaman, ég hrundi á hausinn en gat líka oft reddað mér þegar stefndi í óefni. Ég þarf að sigrast á óttanum að láta mig renna á fleygiferð niður. Það er markmið næsta vetrar.

Það var líka sérstaklega gaman að enda tímabilið á Ísafirði ásamt Andreu ferðafélaga í ferðinni, en við ferðuðumst einmitt saman til Ísafjarðar fyrir 2,5 árum þegar ég fór í fyrsta sinn á gönguskíði á Fossavatnsnámskeiði hjá Bobba @kristbjorn_bobbi

Ég er líka sérlega þakklátur Magga og Írisi í Everest sem hafa aðstoðað mig að komast betur inn í þetta sport. Það skiptir svo miklu máli að vera rétt græjaður. Ég braut bara einn staf í ár, svona rétt til að halda hefðinni við 🤪 Takk fyrir mig í ár Everest ❤️ @maggimagg1983

Ég hlakka til næsta vetrar 😎 en núna eru það hlaupin fram í desember sem fókusinn er 100% stilltur á.

#everest.is @verslunin_everest #samstarf

5/1/2024, 12:03:23 AM